Aukasendingin: Katar 2027, frí Bónus ráðgjöf og hvaða leikmenn þarf Njarðvík að semja við?
25 November 2025

Aukasendingin: Katar 2027, frí Bónus ráðgjöf og hvaða leikmenn þarf Njarðvík að semja við?

Karfan

About

Aukasendingin fékk góðkunningja þáttarins Mumma Jones í kaffi til að fara yfir fréttir vikunnar, leiki Íslands í undankeppni HM 2027, Bónus deild karla og gefa öllum liðum Bónus deildar karla ráðgjöf um hvað þau eigi að gera í landsleikjahléinu.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.