Radíumstúlkurnar
14 November 2025

Radíumstúlkurnar

Í ljósi sögunnar

About
Í þættinum er fjallað um svonefndar radíum-stúlkur, ungar konur sem unnu við að mála sjálflýsandi úr með geislavirkri radíum-málningu í Bandaríkjunum á fyrstu áratugum síðustu aldar.