Njósnarinn á listasafninu I
30 May 2025

Njósnarinn á listasafninu I

Í ljósi sögunnar

About
Í þættinum er fjallað um Rose Valland, safnvörð á listasafninu Jeu de Paume í París, sem njósnaði um nasista á árum seinni heimsstyrjaldar til þess að vernda franska listmuni.