Seðlabankinn í USA lækkar stýrivexti um 25 punkta - Bitcoin heldur áfram að ströggla við 90k
13 December 2025

Seðlabankinn í USA lækkar stýrivexti um 25 punkta - Bitcoin heldur áfram að ströggla við 90k

Hlaðvarp Myntkaupa

About

Í þessum þætti er rætt um stýrivaxtalækkun í USA, en eins og spár gerðu ráð fyrir voru þeir lækkaðir um 0,25%. Þrátt fyrir lækkun er rafmyntamarkaðurinn áfram lágstemmdur og hræðsla er enn ráðandi tilfinning á markaðnum. Í þessum þætti var einnig rætt talsvert um hvernig rétt væri að meta fyrsta ár Trump í forsetaembættinu með tilliti til rafmynta. Þá var einnig vikið að stöðu Strategy og fjallað um óstaðfestan orðróm þess efnis að JP Morgan sé með verulega skortstöðu gegn Strategy.