Kropotkin fursti 2
14 December 2025

Kropotkin fursti 2

Frjálsar hendur

About
Lesið er úr hinni frægu sjálfsævisögu stjórnleysingjans Kropotkins fursta og nú einkum um þau ár þegar hann er að vaxa úr grasi og byrja að átta sig á samfélaginu sem hann býr í. Þrælahald er enn við lýði og yfirstéttarfólk eins og hann tilheyrir "á" þræla sína með húð og hári. Yfir öllu trónir svo keisarafjölskyldan.