Brennslan - 5. september 2025
05 September 2025

Brennslan - 5. september 2025

FM957

About

Föstudags Brennsla! Júlí Heiðar og Þórdís Björk spjalla um nýtt lag, heimilislífið  og fleira sem endar með rosalegum live flutningi. Uppgjör vikunnar með Ásgeiri Kolbeins og Kristínu Ruth. Helvítis kokkurinn er going global! Alexandra Helga segir okkur frá lagersölu. Þetta og meira til!