
About
Lille fredag! Forvitnumst um keppnina Miss Iceland: Teen. Elísa Gróa og Helena Hafþórsdóttir spjalla við okkur. Top 7 RG listi vikunnar - Hlutir sem gefa Rikka cringe. Hvað kemur næst keppni við Hlustenda. Við búum vonandi til milljónamæringa. Þetta og meira til!