
About
Miðaldra en áhugaverð Brennslan í dag! Björn Berg spjallar um fjármál, hvaða hluti á ekki að spara í, séreignasparnaður ofl. Borgar sig að kaupa dýra ryksugu? Skoðar þú fasteignina þína nægilega vel áður en þú kaupir? Kjartan Henry á línunni frá París og við gerum upp landsleikjagluggann. Þetta og meira til í Brennslunni.