Sagan Öll með Stefáni Pálssyni - Allir leikmenn besta liðs Ítalíu deyja í flugslysi. Sagan af Grande Torino.
18 December 2025

Sagan Öll með Stefáni Pálssyni - Allir leikmenn besta liðs Ítalíu deyja í flugslysi. Sagan af Grande Torino.

Dr. Football Podcast

About
Stefán Pálsson mætti til Dr. Football og sagði sögu Grande Torino en allir leikmenn liðsins létust í flugslysi árið 1949. Þeir voru þá yfirburðar lið á Ítalíu.