#276 Heiða Björg
07 January 2026

#276 Heiða Björg

Chess After Dark

About

Gestur okkar í kvöld er Heiða Björg Hilmisdóttir stjórnmálakona og núverandi borgarstjóri Reykjavíkur frá febrúar 2025.
Hún var áður varaformaður Samfylkingarinnar frá 2017 til 2022 og er borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík.
Umræðuefni í þættinum:

    OddvitaslagurinnStaðan á meirihlutanum í BorginniLeikskólamálHúsnæðisstefnaRekstur ReykjavíkurborgarPlottið hans EinarsSamgöngurRiddaraspurningarKalda stríðið

Þessi þáttur er í boði:

    KaldiWOLTÍslandssjóðirSmáríkiðGrillmarkaðurinnLYSTHeimaformOrka NátturunnarDineoutHappatreyjurAPRÓSjöstrandBLUSHLengjanSubwayDave&JonsFrumherji

Njótið vel kæru hlustendur.