
About
Gestur okkar í kvöld er Þorvaldur Gissurarson forstjóri og eigandi ÞG Verk.
ÞG Verk var stofnað árið 1998 af Þorvaldi sem er enn þann dag í dag forstjóri og eigandi félagsins.
Umræðuefni í þættinum:
- Húsnæðismarkaðurinn í dagVerðþróunLeigumarkaðurinnByggingamagn, birgðir og sölutímiLóðaskortur, gjöld og hlutverk sveitarfélagaVaxtastig, Verðbólga og fjármagnÞG VerkÞG Sjóður og nýjar leiðir inn á markaðinnHvar verðum við árið 2030?RiddaraspurningarKalda stríðið
Þessi þáttur er í boði:
- KaldiWOLTÍslandssjóðirSmáríkiðGrillmarkaðurinnLYST AkureyriOrka NátturunnarDineoutHappatreyjurAPRÓSjöstrandBLUSHLengjanSubwayDave&JonsKEMIFrumherjiSuitUp
Njótið vel kæru hlustendur.