#266 Pyngjan live frá Kanarí
03 November 2025

#266 Pyngjan live frá Kanarí

Chess After Dark

About

Gestir okkar í kvöld eru Arnar Þór Ólafsson fjármálaverkfræðingur og sérfræðingur með meiru ásamt Ingvari Þór Georgssyni sægreifa og eiganda Aflamiðlunar og Bátamiðlunar.
LIVE frá Kanarí!

Umræðuefni í þættinum:

    FerðasagaFréttir vikunnarHúsnæðispakki RíkisstjórnarinnarAdda horniðIdda horniðPyngjanVaxtamáliðAlmenn umræða um markaðinnSýnICEAIRSjávarútvegurCollab or collapse?Störf RíkisstjórnarinnarRiddaraspurningar

Þessi þáttur er í boði:

    KALDIGrillmarkaðurinnWOLTÍslandssjóðirSmáríkiðOrka NátturunnarDineoutHard RockHappatreyjurHótel KeflavíkSjöstrandLengjanSubwayDave&JonsFrumherjiKEMIEagle golfferðirSuitUp

Njótið vel kæru hlustendur.