
About
Gestir okkar í kvöld eru Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson en saman mynda þeir að sjálfsögðu Tvíhöfða.
Tvíhöfði hefur verið lifandi hluti af íslenskum raunveruleika í hartnær hálfa öld og hefur fyrir löngu sannað veigamikið hlutverk sitt sem ómissandi hluti af öflugri rannsóknarblaðamennsku, líflegri þjóðmálaumræðu, skarpri samfélagsgagnrýni og sem lifandi þátttakandi í daglegu samtali fólksins í landinu.
Sómi Íslands, sverð þess og skjöldur.
Umræðuefni í þættinum:
- Fréttir vikunnarBannað að hlæjaÞingmennskaLeiklistinTvíhöfðiFóstbræðurNafnabreyting ViðreisnarPLÖGG-HORNIÐRiddaraspurningar
Þessi þáttur er í boði:
- HÓMERWOLTKALDINEÓ PIZZA - 25 % AFSLÁTTUR MEÐ KÓÐANUM CAD25Orka NáttúrunnarDineoutHard RockSjöstrand - 15 % afsláttur með kóðanum CAdLengjanSubwayDave&JonsFrumherjiKEMIEagle golfferðir
Njótið vel kæru hlustendur.