
About
Gestur okkar í kvöld er Haraldur Þórðarson forstjóri Skaga en Skagi er nýtt afl á fjármálamarkaði.
Í samstæðu Skaga eru VÍS, Fossar og Íslensk Verðbréf.
Umræðuefni í þættinum:
- Skagi nýtt afl á fjármálamarkaðiHluthafahópurinnRekstur félagsinsVÍSFossar fjárfestingabankiÍslensk verðbréfSamrunar á markaðiRiddaraspurningarKalda stríðið
Þessi þáttur er í boði:
- HÓMERWOLTKALDINEÓ PIZZA - 25 % AFSLÁTTUR MEÐ KÓÐANUM CAD25Orka NáttúrunnarDineoutHard RockSjöstrand - 15 % afsláttur með kóðanum CADLengjanSubwayDave&JonsFrumherjiKemiEagle golfferðirSuit Up
Njótið vel kæru hlustendur.