10 bestu með Ásgeiri Ólafs

10 bestu með Ásgeiri Ólafs

Podcast Stúdíó Akureyrar

About this podcast

10 bestu er þáttur þar sem viðmælendur koma og spila sín 10 uppáhaldslög. Það rifjast upp margar skemmtilegar sögur þegar þú spilar lög sem eru nálægt þeim í hjarta og eru í algjöru uppáhaldi.
Kynnumst í gegnum tónlistina og í gegnum venjulegt spjall um hitt og þetta!

Þátturinn er tekinn upp í Podcast Stúdíó Akureyrar, www.psa.is.
more

Language

Icelandic

Top CategoriesView all

97 episodes